Athugið að þessi viðburður er liðinn

Vopna­skak – Málverka­sýning Hann­esar Scheving

29—2. júlí 2023

Safnaðarheimili kirkjunnar og USS bistro

Málverka­sýning Hann­esar Scheving í Safn­arð­ar­hem­il­inufrá kl. 10-18 og á USS á meðan á opnun­ar­tíma stendur.

Hannes bjó ásamt fjöl­skyldu sinni á Vopna­firði árin 1973 til ársins 1982 og rak Hótel Tanga á þeim árum ásamt konu sinni. Nánar á face­book síðu Vopna­skaks.