Ertu með viðskiptahugmynd sem þig langar að hrinda í framkvæmd?
Hér má finna ýmsar upplýsingar og verkfæri sem nýtast á í þróun á þínu verkefni. Frá hugmynd að veruleika.
Ertu með viðskiptahugmynd sem þig langar að hrinda í framkvæmd?
Hér má finna ýmsar upplýsingar og verkfæri sem nýtast á í þróun á þínu verkefni. Frá hugmynd að veruleika.
Austurbrú vinnur að hagsmunamálum íbúa á Austurlandi og veitir samræmda og þverfaglega þjónustu tengda atvinnulífi, menntun og menningu.
Tækniþróun er sjóður hins opinbera til að aðstoða ný fyrirtæki til að ná árangri. Styrkir sjóðsins höfða til frumkvöðla sem eru á ólíkum stað með verkefni sín.
Hlutverk og tilgangur Uppbyggingarsjóðs Austurlands er að styrkja menningar-, atvinnu- og nýsköpunarverkefni á Austurlandi í samræmi við samning um sóknaráætlun landshlutans. Sjóðurinn tók við af menn
Matarauði Austurlands er ætlað að kynna framleiðendur matvöru á Austurlandi, Sérstök áhersla er lögð á framleiðslu og nýtingu á austfirsku hráefni og að því verði gert hátt undir höfði.
Á nýsköpunargátt má finna margvíslegar upplýsingar á borð við mótun hugmyndar, áætlanagerð, markaðssetningu, upplýsingar um styrki, aðgengileg upplýsingarit og fjármögnun.
Lóa er styrktarsjóður fyrir landsbyggðina. Hlutverk sjóðsins er að auka við nýsköpun á landsbyggðinni og styðja við eflingu byggða og landshluta með nýskapandi verkefnum.