Nýsköp­un­ar­gátt


Háskóla,- iðnaðar- og nýsköp­un­ar­ráðu­neytið heldur úti Nýsköp­un­ar­gátt fyrir frum­kvöðla.

Þar má finna marg­vís­legar upplýs­ingar á borð við:

  •  Mótun hugmyndar
  • Nýsköpun- og frum­kvöðl­a­mennt
  • Viðskipta- og rekstr­aráætlanir
  • Mark­aðs­setn­ingu
  • Upplýs­ingar um styrki
  • Algeng­ustu skjöl til að móta hugmyndir og hefja rekstur
  • Aðgengileg upplýs­ingarit
  • Fjár­mögnun

Skoða Nýsköp­un­ar­gátt hér.