Matarmót Matar­auðs Aust­ur­lands og Aust­firskra krása


Matarmót Matar­auðs Aust­ur­lands og Aust­firskra krása.

Matarmót Matar­auðs Aust­ur­lands er haldið ár hvert. Þar eru í boði málstofur auk þess sem matvæla­fram­leið­endur á Aust­ur­landi kynna sína fram­leiðslu og bjóða upp á smakk.

Hvort sem þú ert veit­inga- eða sölu­aðili, langar að hefja fram­leiðslu eða ert áhuga­mann­eskja um aust­firskan mat og matar­menn­ingu, þá er þetta viðburður fyrir þig.

Nánar um Matarmót hér.