Lóa – nýsköp­un­ar­styrkir fyrir lands­byggðina


Lóan er ætluð til að auka við nýsköpun á lands­byggð­inni og styðja við eflingu byggða og lands­hluta með nýskap­andi verk­efnum. Styrkj­unum er úthlutað til nýsköp­un­ar­verk­efna utan höfuð­borg­ar­svæð­isins. Þeir styðja við atvinnulíf og verð­mæta­sköpun sem byggir á hugviti, þekk­ingu og nýrri færni.

Fyrir­spurnum og ábend­ingum skal beint til Lóu Auðuns­dóttur á netfangið loa.auduns­dottir@hvin.is eða á hvin@hvin.is

Hægt er að kynna sér nýsköp­un­ar­styrki Lóu hér.