Velferð

Velferð íbúa er mikilvægasta verkefni Vopnafjarðarhrepps. Þessu hlutverki sinnir sveitarfélagið meðal annars í samvinnu við önnur sveitarfélög og ríkið.