Á Vopnafirði er fjölbreytt félagsstarf og þjónusta fyrir eldri borgara. Félagsstarfið miðast við 60 ára og eldri og fer ýmist fram í félagsheimilinu Miklagarði eða Sambúð, félagsmiðstöð eldri borgara.
Á Vopnafirði er fjölbreytt félagsstarf og þjónusta fyrir eldri borgara. Félagsstarfið miðast við 60 ára og eldri og fer ýmist fram í félagsheimilinu Miklagarði eða Sambúð, félagsmiðstöð eldri borgara.
HSA sér um rekstur hjúkrunarheimilisins Sundabúðar.
Eldri borgarar koma saman í Sambúð tvisvar í viku og mæta með handavinnuna sína í spjall yfir kaffibolla.
Verðskrá fyrir mötuneyti Sundabúðar, stakar máltíðir, áskriftir og fleira
Vopnafjarðarhreppur á og rekur lyfsölu á Vopnafirði. Afgreiðsla lyfsölunnar er til húsa að Kolbeinsgötu 8.
Styrktaræfingar með Bjarneyju í íþróttahúsinu fyrir íbúa 60 ára og eldri.
Hittingur í Miklagarði þriðjudaga og föstudaga kl. 10:00.