Breyttur afgreiðslu­tími í Selár­laug

Dagar myrkurs, miðvikudagur 1. nóvember#dagar-myrkurs-midvikudagur-1-november

Í tilefni Daga myrkurs verður Selár­laug opin frá kl. 12:00-22:00 á morgun, 1. nóvember. Um kvöldið verður kerta­ljós og kósí­heit.

Breyttur afgreiðslutími Selárlaugar#breyttur-afgreidslutimi-selarlaugar

Nýr afgreiðslu­tími Selár­laugar tekur í gildi 2. nóvember og verður eftir­far­andi:

Mánudaga — föstudaga#manudaga-fostudaga

14:00 — 19:00

Laugardaga — sunnudaga #laugardaga-sunnudaga

12:00 — 18:00