60+ hitt­ingur hefst aftur eftir sumarfrí

60+ hitt­ingar hefjast aftur eftir sumarfrí þriðju­daginn 5. sept­ember.

Opið hús verður á þriðju­dögum og föstu­dögum í vetur fyrir 60 ára og eldri í Sambúð. Samvera, spil og spjall yfir kaffi­bolla.

Þriðjudaga10:00 — 12:00
Fimmtudaga10:00 — 12:00