60+ hittingar hefjast aftur eftir sumarfrí þriðjudaginn 5. september.
Opið hús verður á þriðjudögum og föstudögum í vetur fyrir 60 ára og eldri í Sambúð. Samvera, spil og spjall yfir kaffibolla.
Fannstu það sem þú varst að leita að?