Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) sér um rekstur hjúkrunarheimilisins Sundabúðar.
Á Sundabúð eru legurými fyrir 10 – 12 sjúklinga.
Á efri hæð byggingar hjúkrunarheimilisins eru leiguíbúðir aldraðra sem sveitarfélagið leigir út.