Hjúkr­un­ar­heim­ilið Sundabúð


Heil­brigð­is­stofnun Aust­ur­lands (HSA) sér um rekstur hjúkr­un­ar­heim­il­isins Sunda­búðar.

Á Sundabúð eru legu­rými fyrir 10 – 12 sjúk­linga.

Á efri hæð bygg­ingar hjúkr­un­ar­heim­il­isins eru leigu­íbúðir aldr­aðra sem sveit­ar­fé­lagið leigir út.