Heil­brigð­is­þjón­usta


Á heilsu­gæslu­stöð­inni við Laxdal­stún á Vopna­firði starfar læknir, hjúkr­un­ar­fræð­ingur og svo er þar tann­lækna­þjón­usta.

Heilsugæslustöð Vopnafjarðar#heilsugaeslustod-vopnafjardar

Opið allt árið
Mánudaga — fimmtudaga08:00 — 14:00
Föstudaga08:00 — 12:00
Laugardaga — sunnudagaLokað

Athugið að síminn opnar kl. 8:15 og lokar 15 mín fyrir lokun stöðvar.

Tannlæknaþjónusta#tannlaeknathjonusta

Tann­lækna­stofan er stað­sett á heilsu­gæslu­stöð­inni, Laxdal­stúni. Berg Valdimar Sigur­jónsson, tann­læknir, er á staðnum nokkra daga í mánuði.

Upplýs­ingar og tímap­ant­anir í síma 473 1270

Lyfsala#lyfsala

Vopna­fjarð­ar­hreppur rekur lyfsölu í versl­un­ar­hús­næði Kaup­túns, Hafn­ar­byggð 4.