Faraldur SARS-2-CoV – Covid19

Hertar samkomutak­mark­anir og aðrar­var­úð­ar­ráð­staf­anir eru í gildi vegna útbreiðslu Covid19. Hér má finna helstu upplýs­ingar sem lúta að þjón­ustu sveit­ar­fé­lagsins og öðru sem viðkemur faraldr­inum.

Ráðstaf­anir yfir­valda og helstu upplýs­ingar um farald­urinn má finna á Covid.is.

Hér er saman­tekt á takmörk­unum sem eru í gildi.