0 kg
Bærinn er ríkulega búinn leikvöllum. Hverfisleikvellir með leiktækjum eru í öllum hverfum, auk lítilla grasvalla með marki til fótboltaiðkunar og ærslabelgs.