Eldri borg­arar

Á Vopna­firði er fjöl­breytt félags­starf og þjón­usta fyrir eldri borgara. Félags­starfið miðast við 60 ára og eldri og fer ýmist fram í félags­heim­ilinu Mikla­garði eða Sambúð, félags­mið­stöð eldri borgara.

Umsjón#umsjon