Frá ungmenna­ráði Vopna­fjarð­ar­hrepps

Hafir þú ábend­ingu til ungmenna­ráðs Vopna­fjarð­ar­hrepps varð­andi málefni sem snerta ungt fólk í sveit­ar­fé­laginu okkar þá má senda tölvu­póst á ungmenn­arad@vfh.is.