Stofn­anir

Á Vopnafirði eru starfsstöðvar bæði lögreglu og sýslumanns. Austurbrú er einnig með skrifstofu í bænum.