Í Vopnafjarðarhöfn er öll almenn hafnarþjónusta veitt. Mikil uppbygging hefur átt sér stað undanfarin ár við höfnina. Hæst ber bygging brimvarnargarðs milli Miðhólma og Skipshólma en framkvæmdin hefur gjörbreytt aðstæðum innan hafnar ásamt nýjum viðlegukanti.
Þeir sem nýta sér löndunaraðstöðu smábáta ber að færa bátinn frá löndunarkrana um leið og afli bátsins hefur verið vigtaður á hafnarvog. Óheimilt er að teppa löndunaraðstöðu eftir að löndun sjávarafurða lýkur.
Lóðsþjónusta#lodsthjonusta
Tilkynning um komu til hafnar og ósk um lóðsþjónustu skal berast með sólarhrings fyrirvara (24 klst) í síma Vopnafjarðarhafnar.
Ef óskað er eftir lóðsþjónustu skal, auk þess sem að framan getur, láta hafnsögumann vita tveimur klst. fyrir komu í lóðspunkt.
Vefmyndavélar#vefmyndavelar
Viðbragðsáætlun Vopnafjarðarhafnar vegna bráðamengunar 2022#vidbragdsaaetlun-vopnafjardarhafnar-vegna-bradamengunar-2022
Áætlun Vopnafjarðarhafnar um móttöku og meðhöndlun úrgangs og framleifa#aaetlun-vopnafjardarhafnar-um-mottoku-og-medhondlun-urgangs-og-framleifa
Sorpáætlun Vopnafjarðarhöfn-2021-2024 | pdf / 213 kb |