Vopna­fjarð­ar­höfn


Opið í dag til 18:30

Í Vopna­fjarð­ar­höfn er öll almenn hafn­ar­þjón­usta veitt. Mikil uppbygging hefur átt sér stað undan­farin ár við höfnina. Hæst ber bygging brim­varn­ar­garðs milli Miðhólma og Skips­hólma en fram­kvæmdin hefur gjör­breytt aðstæðum innan hafnar ásamt nýjum viðlegukanti.

Þeir sem nýta sér lönd­un­ar­að­stöðu smábáta ber að færa bátinn frá lönd­un­ar­krana um leið og afli bátsins hefur verið vigt­aður á hafn­arvog. Óheimilt er að teppa lönd­un­ar­að­stöðu eftir að löndun sjáv­ar­af­urða lýkur.

Lóðsþjónusta#lodsthjonusta

Tilkynning um komu til hafnar og ósk um lóðs­þjón­ustu skal berast með sólar­hrings fyrir­vara (24 klst) í síma Vopna­fjarð­ar­hafnar.

Ef óskað er eftir lóðs­þjón­ustu skal, auk þess sem að framan getur, láta hafn­sögu­mann vita tveimur klst. fyrir komu í lóðspunkt.

Vefmyndavélar#vefmyndavelar

Viðbragðsáætlun Vopnafjarðarhafnar vegna bráðamengunar 2022#vidbragdsaaetlun-vopnafjardarhafnar-vegna-bradamengunar-2022

Áætlun Vopnafjarðarhafnar um móttöku og meðhöndlun úrgangs og framleifa#aaetlun-vopnafjardarhafnar-um-mottoku-og-medhondlun-urgangs-og-framleifa