Þjónustumiðstöð sveitarfélagsins sinnir margvíslegum verkefnum og veita íbúum, fyrirtækjum og stofnunum ýmsa þjónustu.
Þar á meðal er:
- Viðhald gatna og opinna svæða
- Viðhald og endurnýjun veitukerfis
- Merkingar og málning gatna og uppsetning og viðhald skilta
- Umsjón með rekstri vinnuskóla
- Snjómokstur