Þjón­ustumið­stöð


Þjón­ustumið­stöð sveit­ar­fé­lagsins sinnir marg­vís­legum verk­efnum og veita íbúum, fyrir­tækjum og stofn­unum ýmsa þjón­ustu.

Þar á meðal er: 
  • Viðhald gatna og opinna svæða
  • Viðhald og endur­nýjun veitu­kerfis
  • Merk­ingar og málning gatna og uppsetning og viðhald skilta
  • Umsjón með rekstri vinnu­skóla
  • Snjómokstur

 

Forstöðumaður#forstodumadur