Sagna­slóð

Það er rík saga í Vopna­firði og auðvelt að komast í tæri við hana. Í þorpinu eru mörg gömul hús og heim­sókn í minja­safnið að Bust­ar­felli er eins og að stíga inn í fortíðina.