Hreppsráð Vopnafjarðarhrepps samþykkti tillögu fjölskylduráðs um aukinn þjónustutíma Selárlaugar á fundi sínum 7. september sl.
Nýr afgreiðslutími tók í gildi mánudaginn 11. september síðastliðinn og var í reynslu út september. Ákveðið hefur verið að framlegja núverandi opnunartíma út október.
Afgreiðslutími verður endurskoðaður í nóvember.
Þjónustutímar Selárlaugar eru eftirfarandi
Mánudaga — föstudaga#manudaga-fostudaga
12:00 — 19:00
Laugardaga — sunnudaga#laugardaga-sunnudaga
12:00 — 18:00