Núver­andi opnun­ar­tími í Selár­laug fram­lengdur út október

Hreppsráð Vopna­fjarð­ar­hrepps samþykkti tillögu fjöl­skyldu­ráðs um aukinn þjón­ustu­tíma Selár­laugar á fundi sínum 7. sept­ember sl.

Nýr afgreiðslu­tími tók í gildi mánu­daginn 11. sept­ember síðast­liðinn og var í reynslu út sept­ember. Ákveðið hefur verið að fram­legja núver­andi opnun­ar­tíma út október.
Afgreiðslu­tími verður endur­skoð­aður í nóvember.

Þjón­ustu­tímar Selár­laugar eru eftir­far­andi

 

Mánudaga — föstudaga#manudaga-fostudaga

12:00 — 19:00

Laugardaga — sunnudaga#laugardaga-sunnudaga

12:00 — 18:00