Hertar sótt­varn­a­reglur frá 20. október

Vegna hertra sótt­varn­a­reglna fellur félags­starf eldri borgara niður frá og með þriðju­deg­inum 20. október 2020. Einnig er lyfsalan lokuð milli kl. 12 og 13 á meðan reglu­gerð þessi er í gildi.

Ný reglu­gerð heil­brigð­is­ráð­herra gildir til þriðju­dagsins 10. nóvember 2020 og verður staðan þá metin að nýju og nánari upplýs­ingar auglýstar hér á vefnum.

Förum varlega – hjálp­umst að.

Nánari upplýsingar#nanari-upplysingar