Grenja­leit og grenja­vinnsla í Vopna­fjarð­ar­hreppi

Vopna­fjarð­ar­hreppur auglýsir eftir aðila til grenja­leitar og grenja­vinnslu í Vopna­fjarð­ar­hreppi.

Svæðið sem laust er til umsóknar#svaedid-sem-laust-er-til-umsoknar

  • Egils­staða­af­rétt, Gnýstaða­dalur, Smjörvatns­heiði og Svína­bakka­fjall að Krossa­vík­ur­löndum.

Hæfniskröfur#haefniskrofur

Umsækj­endur þurfa að hafa gilt skot­vopna­leyfi og veiði­kort sem fram­vísa þarf við gerð samn­ings.

Umsóknir og umsóknarfrestur#umsoknir-og-umsoknarfrestur

Umsóknum skal skila á skrif­stofu Vopna­fjarð­ar­hrepps, Hamra­hlíð 15, Vopna­firði eða á netfangið skrif­stofa@vfh.is eigi síðar en fimmtu­daginn 6. maí nk.