Frítt í sund 26. ágúst í tilefni Umhyggju­dagsins

Laug­ar­daginn þann 26. ágúst nk. bjóðum við frítt í sund í tilefni af Umhyggju­degi lang­veikra barna. 

Umhyggja er félag sem vinnur að bættum hag lang­veikra barna og fjöl­skyldna þeirra. Í félaginu starfa foreldrar lang­veikra barna og fagfólk innan heil­brigðis­kerf­isins. Félög og hópar foreldra lang­veikra barna eiga einnig aðild að Umhyggju.

Glaðn­ingur verður fyrir börnin.

Sjáumst í sundi!