Vinavikan hefst í dag!

Æsku­lýðs­félag Hofsprestakalls – Kýros stendur ár hvert fyrir Vinaviku á Vopna­firði með fjöl­breyttri dagskrá.

Vinavika ársins 2022 hefst í dag föstudag 7. október og stendur til og með sunnu­degi 16. október.

Fram­kvæmdin er í höndum ungling­anna, sem leggja sig fram um að vel takist til með lífs­gleðina í fyrir­rúmi.

Fjöl­breytt og flott dagskrá þar sem allir leggja sig fram um að vera vingjarn­legir.

Dagskrá vinaviku 2022

Face­book síða vinaviku