Utan­kjör­fund­ar­at­kvæða­greiðsla vegna sveit­ar­stjórn­ar­kosn­inga 2022

Utan­kjör­fund­ar­at­kvæða­greiðsla vegna sveit­ar­stjórn­ar­kosn­inga í Vopna­fjarð­ar­hreppi fer fram á skrif­stofu sýslu­mann­sembætt­isins á Aust­ur­landi að Lóna­braut 2, Vopna­firði.

Kjör­stjóri utan­kjör­fund­ar­at­kvæða­greiðslu er Nikulás Árnason og eru kjós­endur beðnir að hafa samband við hann í síma 897 0017.