Úrslit sveit­ar­stjórn­ar­kosn­inga í Vopna­fjarð­ar­hreppi 2022

Úrslit sveit­ar­stjórn­ar­kosn­inga í Vopna­fjarð­ar­hreppi liggja fyrir. 

Á kjör­skrá voru 504.

Talin atkvæði 392.

B – listi Fram­sóknar og óháðra 190 atkvæði.

H – listi Vopna­fjarð­arlistans 185 atkvæði.

Auðir seðlar voru 14 og ógildir 3.

Kjör­sókn í Vopna­fjarð­ar­hreppi var 77,8%.

Full­trúar fram­boð­anna í sveit­ar­stjórn Vopna­fjarð­ar­hrepps kjör­tíma­bilið 2022 – 2026:

B – listi:

Axel Örn Svein­björnsson

Aðal­björg Ósk Sigmunds­dóttir

Sigurður Grétar Sigurðsson

Sigrún Lára Shanko

H – listi:

Bjartur Aðal­björnsson

Björn Heiðar Sigur­björnsson

Hafdís Bára Óskars­dóttir