Á Þorláksmessu verður skautasvellið við Vopnafjarðarskóla formlega opnað með notalegri jólastemningu kl. 14:00—16:00.
Vopnafjarðarhreppur býður uppá heitt kakó og jólaglögg, piparkökur og konfekt.
Hlökkum til að sjá sem flest bæði með og án skauta og minnum á hjálminn!
Öll velkomin!