Þorláks­messu gleði

Á Þorláks­messu verður skauta­svellið við Vopna­fjarð­ar­skóla form­lega opnað með nota­legri jóla­stemn­ingu kl. 14:00—16:00.
Vopna­fjarð­ar­hreppur býður uppá heitt kakó og jólag­lögg, pipar­kökur og konfekt.
Hlökkum til að sjá sem flest bæði með og án skauta og minnum á hjálminn!
Öll velkomin!