Sumar­nám­skeið 5.–30.júní 2023

Börn fædd á árunum 2014 - 2016#born-faedd-a-arunum-2014-2016

Um er að ræða þrjú námskeið fyrir börn fædd á árunum 2014 til 2016.

Útileikir, skoð­un­ar­ferðir, fjöru­ferð, hjóla­ferð, listir, ísgerð og Survivor.

Mán-, mið- og föstu­daga 12:30–15:00.

Þriðju­daga og fimmtu­daga: 09:30–12:00.

  • Vika 1: 5. til 9. júní – leikir, laut­ar­ferð o.fl.
  • Vika 2: 12. til 16. júní –  leikir, hjóla­ferð o.fl.
  • Vika 3: 19. til 23. júní – Survivor

Börn fædd á árunum 2010 - 2013#born-faedd-a-arunum-2010-2013

Um er að ræða þrjú námskeið fyrir börn fædd á árunum 2010 til 2013.

Útileikir, skoð­un­ar­ferðir, fjöru­ferð, hjóla­ferð, kassa­bíla­gerð, listir, ísgerð og Survivor.

Mán-, mið- og föstu­daga 12:30–15:00.

Þriðju­daga og fimmtu­daga: 09:30–12:00.

  • Vika 1: 12. til 16. júní – leikir, hjóla­ferð, ísgerð o.fl.
  • Vika 2: 19. til 23. júní –  Survivor
  • Vika 3: 26. til 30. júní – kassa­bíla­gerð o.fl.

Skráning og upplýsingar#skraning-og-upplysingar

Verð fyrir hverja viku er 6.000 krónur og hægt er að sækja um frístunda­styrk. Hægt verður að skrá börnin viku og viku. 

ATH. Foreldrar þurfa að sjá börnum sínum fyrir nesti.

Mæting er í félags­mið­stöðina Drekann, Lóna­braut 4.

Skráning#skraning