Sumar­nám­skeið 2024

Börn fædd 2015-2017#born-faedd-2015-2017

Um er að ræða þrjú námskeið fyrir börn fædd á árunum 2015 til 2017.

Útileikir, skoð­un­ar­ferðir, fjöru­ferð, hjóla­ferð, listir og fl.

Mánu­daga, miðviku­daga og föstu­daga kl. 12:30—15:00.

Þriðju­daga og fimmtu­daga kl. 9:30 -12:00

 

3.—7. júní 
Hjóla­ferð og fl.

10.—14. júní
Fjöru­ferð og fl.

18. — 21. júní
Kofa­byggð

 

Börn fædd 2011-2014#born-faedd-2011-2014

Um er að ræða þrjú námskeið fyrir börn fædd á árunum 2011 til 2014.

Útileikir, skoð­un­ar­ferðir, fjöru­ferð, hjóla­ferð, listir og fl.

Mánu­daga, miðviku­daga og föstu­daga kl. 12:30—15:00.

Þriðju­daga og fimmtu­daga kl. 9:30 -12:00

 

10.—14. júní
Fjöru­ferð og fl.

18.—21. júní
Kofa­byggð

24.—28. júní
Kofa­byggð, hjóla­ferð og fl.

Skráning og upplýsingar#skraning-og-upplysingar

Verð fyrir hverja viku er 6000 kr. og hægt er að nýta frístunda­styrkinn . Hægt verður að skrá börn í viku og viku.

Skráning fer fram á Sporta­bler (Abler).

ATH. Foreldrar þurfa að sjá börnum sínum fyrir nesti.

Mæting er í félags­mið­stöðina Drekann, Lóna­braut 4.