Sumar­nám­skeið 2022

Börn fædd á árunum 2013 og 2014#born-faedd-a-arunum-2013-og-2014

Um er að ræða þrjú námskeið fyrir börn fædd á árunum 2013 og 2014.

Tímabil:

  • 8. júní og 9. júní  klukkan 10 til 13 – leikir, laut­ar­ferð o.fl. Verð 4.000 kr.
  • 13. júní til 16. júní klukkan 13 til 15 – leikir, hjóla­ferð o.fl. Verð 5.000 kr.
  • 20. júní til 23. júní klukkan 13 til 15 – skoð­un­ar­ferð, listir og fjöru­ferð. Verð 5.000 kr. 

Börn fædd á árunum 2009 til 2012#born-faedd-a-arunum-2009-til-2012

Um er að ræða þrjú námskeið fyrir börn fædd á árunum 2009 til 2012.

Tímabil:

  • 13. júní til 16. júní klukkan 13 til 15 – leikir og fleira. Verð 5.200 kr.
  • 20. júní til 23. júní klukkan 13 til 15 – Survivor. Verð 5.200 kr.
  • 27. júní til 30. júní klukkan 13 til 15 – Survivor. Verð 5.200 kr.

Skráning og upplýsingar#skraning-og-upplysingar

Skráning fer fram hjá Tótu á netfanginu thor­hildur@vfh.is og í síma 893 1536.

Mæting er í Félags­mið­stöðina Drekann við Lóna­braut 4.

Athugið að foreldrar þurfa að sjá börnum sínum fyrir nesti.