Börn fædd á árunum 2012 til 2014#born-faedd-a-arunum-2012-til-2014
Um er að ræða þrjú námskeið fyrir börn fædd á árunum 2012 til 2014.
Tímabil:
- 7. júní til 10. júní – leikir, lautarferð o.fl.
- 14. júní til 18. júní – leikir, hjólaferð o.fl. (Athugið að 17. júní er frídagur)
- 21. júní til 24. júní – skoðunarferð, listir og fjöruferð
Tími:
- Námskeiðin hefjast klukkan 13 og standa til klukkan 15 hvern virkan dag
Verð:
- 4.800 krónur hver vika
- Systkinaafsláttur 25% er veittur fyrir hvert barn umfram eitt ef systkini eru innan sama aldursflokks
Börn fædd á árunum 2008 til 2011#born-faedd-a-arunum-2008-til-2011
Um er að ræða þrjú námskeið fyrir börn fædd á árunum 2008 til 2011.
Tímabil:
- 14. júní til 18. júní – leikir og fleira (Athugið að 17. júní er frídagur)
- 21. júní til 24. júní – Survivor
- 28. júní til 1. júlí – Survivor
Tími:
- Námskeiðin hefjast klukkan 13 og standa til klukkan 15 hvern virkan dag
Verð:
- 5.000 krónur hver vika
- Systkinaafsláttur 25% er veittur fyrir hvert barn umfram eitt ef systkini eru innan sama aldursflokks
Skráning og upplýsingar#skraning-og-upplysingar
Skráning fer fram hjá Tótu á netfanginu thorhildur@vfh.is og í síma 893 1536.
Umsjónarmenn með sumarnámskeiðunum í ár eru Tóta, Urður og Gabríela Sól.
Mæting er í Félagsmiðstöðina Drekann við Lónabraut 4.
Athugið að foreldrar þurfa að sjá börnum sínum fyrir nesti.