Skóla­dag­vist (frístund)

Skóla­árið 2023-2024 verður boðið upp á skóla­dag­vist (frístund) fyrir 1. — 4. bekk sem hér segir:

Fyrir skóla frá kl. 7:50 — 8:30 og eftir skóla frá kl. 13:30 — 15:30.

Ath! Á mánu­dögum er skóla­dag­vist til kl. 14:30.

Útivera – skipu­lagt starf – hópastarf – frjálst val og hressing.

Skipu­lagt starf fer bæði fram í félags­mið­stöð og í skól­anum. Boðið verður upp á hress­ingu kl. 14:30 á daginn.
Fast mánað­ar­gjald í skóla­dag­vist 8.450 kr. og mánað­ar­gjald fyrir hress­ingu er 210 kr. á dag.

Hægt er að nýta frístunda­styrk Vopna­fjarð­ar­hrepps til endur­greiðslu á gjaldi.

Skráning#skraning