Selár­laug og íþróttahús auglýsa afgreiðslu­tíma yfir hvíta­sunnu

Afgreiðslu­tímar hvíta­sunnu­helgar­innar eru eftir­far­andi hjá Vopna­fjarð­ar­hreppi.

 

Selárlaug#selarlaug

Sunnu­dagur 19. maí – Hvíta­sunnu­dagur LOKAÐ
Mánu­dagur 20. maí – Annar í hvíta­sunnu opið kl. 12:00-18:00.

Íþróttahús og rækt#ithrottahus-og-raekt

Sunnu­dagur 19. maí – Hvíta­sunnu­dagur LOKAÐ
Mánu­dagur 20. maí – Annar í hvíta­sunnu LOKAÐ