Leik­hóp­urinn Lotta á Vopna­firði

Leik­hóp­urinn Lotta sýnir Gilitrutt á túninu við Skálanes á Vopna­firði
Þriðju­daginn 25. júlí kl. 17:30

Gilitrutt er sýning sem er hugsuð fyrir alla aldurs­hópa og eiga þar full­orðnir jafnt sem börn að geta skemmt sér saman. Þar sem sýning­arnar eru utan­dyra er um að gera að klæða sig eftir veðri, pakka smá nesti og hella heitu vatni í brúsa og halda svo á vit ævin­týr­anna í Ævin­týra­skóg­inum.

Miða­verð 3.500 kr, frítt fyrir 2. ára og yngri.
Hægt er að nálgast miða á staðnum eða fyrir­fram á www.tix.is