Kynn­ingar vegna skipu­lags­breyt­inga

Miðviku­daginn 2. desember var opið hús í Mikla­garði þar sem kynnt voru drög að breyt­ingum á aðal­skipu­lagi vegna bygg­ingar veiði­húss í Ytri Hlíð og breyt­ingar á deili­skipu­lagi á miðhluta hafn­ar­svæðis.

Kynning#kynning

Frestur til athugasemda#frestur-til-athugasemda

Frestur til að skila inn athuga­semdum við breyt­ing­ar­til­lögur þessar er til mánu­dagsins 14. desember 2020.

Athuga­semdum skal skila til skipu­lags- og bygg­inga­full­trúa Vopna­fjarð­ar­hrepps.