Könnun á flug­sam­göngum á Vopna­firði

Lögð hefur verið fram könnun varð­andi vilja og þörf íbúa á Vopna­firði og Þórs­höfn á fyrir­komu­lagi í flug­sam­göngum á svæðinu.

Endi­lega taktu þátt í könn­unni á hlekknum hér og leggðu þitt af mörkum.

Athugið að hægt er að breyta tungu­máli en könn­unin er á íslensku, ensku og pólsku.

Air tran­sport in Vopna­fjörður – Survey 

 

Vafrakökur
Við notum vafrakökur til að bæta upplifun notenda.
Áfram