Íþróttahús Vopna­fjarðar auglýsir jóla­opnun 2021

Jóla­opnun íþrótta­húss verður sem hér segir:

  • 20. til 22. desember – 13 til 21:30
  • Þorláks­messa – 10 til 14
  • Aðfanga­dagur – 9:30 til 12
  • Jóla­dagur og annar í jólum  – LOKAÐ
  • 27. til 30. desember – 13 til 21:30
  • Gaml­árs­dagur – 9:30 til 12
  • Nýárs­dagur – LOKAÐ

Breytingar frá 1. janúar 2022#breytingar-fra-1-januar-2022

Eftir­far­andi breyting var samþykkt í sveit­ar­stjórn Vopna­fjarð­ar­hrepps þann 2. desember síðast­liðinn:

Frá 1. janúar 2022 mega unglingar í 9. bekk nota líkams­rækt­ar­tæki á efri hæð íþrótta­húss gegn fram­vísun uppáskrifaðs leyfis frá foreldrum. 

Unglingar greiða fyrir aðgang að líkams­rækt­ar­svæði skv. gjald­skrá íþrótta­húss. Foreldrum er bent á að hægt er að sækja um frístunda­styrk hjá sveit­ar­fé­laginu á móti greiðslu allt að 20.000 kr. á árinu 2022. Fari unglingar ekki að fyrir­mælum starfs­fólks íþrótta­húss er þeim vísað frá.