ATH! Ferða­mannap­ara­dísin Vopna­fjörður — Vinnu­stofa um ferða­þjón­ustu FRESTAÐ

Vinnu­stof­unni hefur verið frestað!
Upplýs­ingar um nýja dagsetn­ingu koma síðar. 

 

Aust­urbrú og Vopna­fjörður bjóða til vinnu­stofu um ferða­þjón­ustu á Vopna­firði og hvernig hægt er að styðja við komu ferða­fólks.

Allt áhuga­fólk og sérstak­lega þau sem starfa í ferða­þjón­ustu eru velkomin á vinnu­stofuna. Súpa og nóg af kaffi boði.

Við vonumst til að ná fram góðum hugmyndum sem nýtast til áfram­hald­andi vinnu tengdri uppbygg­ingu vopn­firskrar ferða­þjón­ustu.

Tíma­setning: Mánu­daginn 22. apríl kl. 12:00-14:30.
Stað­setning: Félags­heim­ilið Mikli­garður
Skráning: Sendið tökvu­póst á urdur@aust­urbru.is

Frekari upplýs­ingar:
Urður Gunn­ars­dóttir // urdur@aust­urbru.is
Alda Marín Krist­ins­dóttir // alda­marin@aust­urbru.is
Íris Edda Jóns­dóttir // iris.edda.jons­dottir@vopna­fjar­dar­hreppur.is