Breyttur opnun­ar­tími vegna vetr­ar­frís og starfs­dags

Dagana 29. og 30. október n.k. er vetr­arfrí í Vopna­fjarð­ar­skóla.

Mánu­daginn 2. nóvember n.k. er starfs­dagur í Vopna­fjarð­ar­skóla og einnig á leik­skól­anum Brekkubæ.

Þessa daga breytist opnun­ar­tími íþrótta­hússins þannig að það verður opið frá kl. 16 til 21:30 alla þessa daga. 

Að öðru leyti er óbreytt þjón­usta í íþrótta­húsi, þ.e. opið er í sal, ljós og sauna að uppfylltum ákveðnum skil­yrðum, þangað til annað verður auglýst.