Árshátíð Vopna­fjarð­ar­skóla

Árshátíð Vopna­fjarð­ar­skóla verður haldin 15. mars. 

Dags­sýning kl. 14:00. Miða­verð 2.000 kr.

Kvöld­sýnig kl. 20:00. Miða­verð 2.500 kr.

Kaffi­hlað­borð og samlokur eru í hléi eins og hefð er fyrir. Posi er á staðnum.

Verð fyrir kaffi­hlað­borð er 2.000 kr fyrir 17. ára og eldri. 1.500 kr fyrir 5.-10. bekk og 1.000 kr fyrir yngri börn.

Nemendur bjóða upp á fjöl­breytt skemmti­at­riði.

9. og 10. bekkur sýnir leik­ritið Mamma mía.

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest!