Auglýsing um framboð til sveit­ar­stjórn­ar­kosn­inga í Vopna­fjarð­ar­hreppi 14. maí 2022

Yfir­kjör­stjórn við sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ingar í Vopna­fjarð­ar­hreppi hefur móttekið og stað­fest sem gilda fram­boðs­lista tveggja eftir­tal­inna fram­boða fyrir sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ingar sem fram munu fara þann 14. maí 2022.

Fram­boðs­list­arnir með nöfnum þeirra fram­bjóð­enda sem í kjöri verða eru eftir­far­andi raðað samkvæmt lista­bók­stöfum fram­boð­anna:

B - listi Framsóknar og óháðra#b-listi-framsoknar-og-ohadra

  1. Axel Örn Svein­björnsson, 171084-2109, Hafn­ar­byggð 57b, Vopna­firði, vélstjóri
  2. Aðal­björg Ósk Sigmunds­dóttir, 130890-3779, Hróalds­stöðum 2, Vopna­firði, stuðn­ings­full­trúi,
  3. Sigurður Grétar Sigurðsson, 120287-2739, Skála­nes­götu 1a, Vopna­firði, vakt­formaður
  4. Sigrún Lára Shanko, 131055-5289, Hafn­ar­byggð 3, Vopna­firði, lista­maður
  5. Bylgja Dögg Sigur­björns­dóttir, 201186-3079, Lóna­braut 21, Vopna­firði, umsjón­ar­kennari
  6. Bobana Micanovic, 190692-4859, Fagra­hjalla 11, Vopna­firði, ferða­mála­fræð­ingur
  7. Jenný Heiða Hall­gríms­dóttir, 070693-2759, Kolbeins­gata 55, Vopna­firði, húsmóðir og nemi
  8. Hreiðar Geirsson, 040970-3639, Hamra­hlíð 38, Vopna­firði, afgreiðslu­maður
  9. Hösk­uldur Haraldsson, 011169-4069, Hamra­hlíð 23, Vopna­firði, sjómaður
  10. Dagný Stein­dórs­dóttir, 250391-2269, Fagra­hjalla 19, Vopna­firði, fata­hönn­uður og sjúkra­liðanemi
  11. Ólafur Ásbjörnsson, 310865-5329, Strand­höfn, Vopna­firði, bóndi
  12. Sigur­þóra Hauks­dóttir, 161178-4549, Einars­stöðum, Vopna­firði, bóndi
  13. Sigurjón Haukur Hauksson, 141271-3189, Lóna­braut 29, Vopna­firði, vakt­formaður
  14. Sigríður Braga­dóttir, 281049-3569, Skála­nes­götu 8, Vopna­firði, fyrr­ver­andi oddviti

H - listi Vopnafjarðarlistinn#h-listi-vopnafjardarlistinn

  1. Bjartur Aðal­björnsson, 140794-3339, Hafn­ar­byggð 49, Vopna­firði, sveit­ar­stjórn­ar­maður
  2. Björn Heiðar Sigur­björnsson, 080565-5779, Hamra­hlíð 5, Vopna­firði, yfir­verk­stjóri og sveit­ar­stjórn­ar­maður
  3. Hafdís Bára Óskars­dóttir, 230989-3709, Hámund­ar­stöðum 4, Vopna­firði, iðju­þjálfi
  4. Kristrún Ósk Páls­dóttir, 200879-5979, Kolbeins­götu 15, Vopna­firði, fisk­verka­kona
  5. Sandra Konráðs­dóttir, 120576-4619, Lóna­braut 37, Vopna­firði, leik­skóla­stjóri
  6. Berg­lind Stein­dórs­dóttir, 250391-2349, Fagra­hjalla 18, Vopna­firði, hjúkr­un­ar­fræð­ingur
  7. Agnar Karl Árnason, 110882-4329, Holts­götu 1, Vopna­firði, verka­maður
  8. Ragna Lind Guðmunds­dóttir, 200990-2349, Lóna­braut 24, Vopna­firði, þjón­ustu­full­trúi
  9. Arnar Ingólfsson, 071283-2329, Kolbeins­götu 55, Vopna­firði, lögreglu­maður
  10. Karen Ósk Svans­dóttir, 041297-2399, Skála­nes­götu 8f, Vopna­firði, verka­kona
  11. Finn­bogi Rútur Þormóðsson, 190251-3819, Hafn­ar­byggð 3, Vopna­firði, prófessor emer­itus
  12. Gulmira Kana­kova, 171086-4429, Skála­nes­götu 14, Vopna­firði, kennari
  13. Jón Haraldsson, 250893-3539, Ásbrands­stöðum 2, Vopna­firði, grunn­skóla­kennari
  14. Kristín Jóns­dóttir, 060756-2879, Skógum 1, Vopna­firði, nátt­úru­fræð­ingur og kennari

Fram­lagning kjör­skrár vegna sveit­ar­stjórnar – kjör­skrá mun liggja frammi almenn­ingi til sýnis á skrif­stofu Vopna­fjarð­ar­hrepps, Hamra­hlíð 15, til og með föstu­degi 13. maí 2022 á opnun­ar­tíma skrif­stof­unnar.

Kjós­endur geta smellt hér til að sjá hvar þeir eru á kjör­skrá.

Kjör­fundur fer fram þann 14. maí 2022 í Félags­heim­ilinu Mikla­garði, Miðbraut 1, Vopna­firði, og hefst klukkan 10 og stendur til klukkan 18, enda sé þá hálf klukku­stund liðin frá því að kjós­andi gaf sig síðast fram.

Um undir­búning, fram­kvæmd og frágang sveit­ar­stjórn­ar­kosn­inga fer eftir kosn­inga­lögum nr. 112/2021.

Áætlað er að flokkun og talning atkvæða hefjist klukkan 19, en það ræðst meðal annars af því að kjör­fundi ljúki á tilsettum tíma. 

Almenn­ingi er heimilt að fylgjast með taln­ingu atkvæða.