Fundur verður haldinn í sveitarstjórn 16. nóvember 2023 í félagsheimilinu Miklagarði kl. 13:00.
Dagskrá:
- Fjárhagsáætlun 2024 – 2027 – fyrri umræða
- Erindi frá hreppsráði: Viðauki 2 við fjárhagsáætlun 2023
- Snómokstur í Vopnafjarðarhreppi
- Vetrartæki í áhaldahúsi Vopnafjarðarhrepps – minnisblað 091123
- Bréf frá Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga
- Samkomulag um skipan svæðisskipulagsnefndar
- Erindi frá Þórdísi Þórarinsdóttur – Staða landbúnaðar í Vopnafjarðarhreppi
- Fyrirkomulag sjúkraflutninga
Fundargerðir til staðfestingar
- Hreppsráð 011123
- Fjölskylduráð 071123
- Menningar- og atvinnumálanefnd 081123
- Stjórnarfundur SSA 280823
- Stjórnarfundur SSA 201023
- Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga