Stóran hluta ársins er að jafnaði einhverjum afla landað daglega á Vopnafirði. Síld, makríll og kolmunni er fyrirferðarmest í aflanum enda uppsjávarfrystihús og fiskimjölsverksmiðja á staðnum.
Upplýsingarnar hér að neðan eiga uppruna sinn á hafnarvoginni við höfnina en þar eru þær skráðar í gagnagrunn Fiskistofu, Gafl.
Tegundir á land sl. 7 daga#tegundir-a-land-sl-7-daga
Tegund | Afli |
---|
Afli skipa sl. 7 daga#afli-skipa-sl-7-daga
Skip | Afli |
---|