Vopna­fjarð­ar­hreppur boðar til tveggja íbúa­funda

Íbúafundur um fortíð og framtíð miðbæjar kauptúnsins 8.september#ibuafundur-um-fortid-og-framtid-midbaejar-kauptunsins-8-september

8.sept­ember kl. 16 – 18

Mikli­garður

Íbúa­fundur um fortíð og framtíð miðbæjar kaup­túnsins

Boðað er til tveggja íbúa­funda, fyrst vegna tillögu að vernd­ar­svæði í byggð í Vopna­firði.

Farið yfir fyrstu drög að skil­málum fyrir vernd­ar­svæðið ásamt lýsingu fyrir deili­skipulag svæð­isins. Einnig farið yfir tillögur að mögu­legri uppbygg­ingu þar sem horft er til tæki­færa á nýtingu til fram­tíðar.

Hvernig byggjum við á söguarf­inum til fram­tíðar?

Full­trúi Yrki arki­tekta, höfunda tillög­unnar, verður á staðnum til að kynna drögin og svara spurn­ingum.

Heitt á könn­unni og með því – Allir velkomnir

Íbúafundur um framtíð Vopnafjarðar og Tangans 9.september#ibuafundur-um-framtid-vopnafjardar-og-tangans-9-september

9.sept­ember kl. 16-18

Mikli­garður

Íbúa­fundur um framtíð Vopna­fjarðar og Tangans

Boðað er til tveggja íbúa­funda, sá síðari vegna nýs aðal­skipu­lags í Vopna­firði.

Farið yfir niður­stöður forsendu­grein­inga ásamt úttekt um uppbygg­ingar sund­laugar. Fram­tíðar land­notkun á Tang­anum tekin til skoð­unar:

  • Íþrótta­svæðið – útmörk
  • Tjald­svæði – stað­setning
  • Íbúða­byggðin – stærð og fram­tíð­ar­þörf
  • Sund­laug – kynning á úttekt

 

Full­trúi Yrki arki­tekta verður á staðnum og stýrir umræðum.

Heitt á könn­unni og með því – Allir velkomnir