Viðhorf til úrgangs­mála

Aust­urbrú og SSA óska eftir svörum við könnun um viðhorf til úrgangs­mála. Könn­unin er hluti af vinnu við svæð­isáætlun um meðhöndlun úrgangs. Framundan eru breyt­ingar á tilhögun úrgangs­mála. Því þarf að leggja mat á núver­andi stöðu og hvernig megi aðlagast hratt og vel þeim breyt­ingum sem framundan eru við innleið­ingu hringrás­ar­hag­kerf­isins.

Aðeins tekur um 3 mínútur að svara könn­un­inni.

Svara könnun