Velferð­ar­sjóður Vopn­firð­inga

Opið er fyrir umsóknir í Velferð­ar­sjóð Vopn­firð­inga fyrir jóla­að­stoð 2021. Sjóð­urinn útlutar fjár­hags­að­stoð til þeirra sem á þurfa að halda fyrir jóla­há­tíðina og hafa lögheimili í Vopna­fjarð­ar­hreppi.

Sjóðinn styrkja félaga­samtök, fyrir­tæki og einstak­lingar í Vopna­firði.

Styrk­urinn kemur úr og nýtist í heima­byggð.

Sjóð­urinn vill koma á fram­færi kærum þökkum til allra þeirra sem styrkja Velferð­ar­sjóð Vopn­firð­inga.

Umsóknir og ábendingar#umsoknir-og-abendingar

Umsóknir og ábend­ingar berist til sókn­ar­prests á viðveru­tíma í safn­að­ar­heimili Vopna­fjarð­ar­kirkju eða í tölvu­pósti á thuridur.arna­dottir@kirkjan.is eða til skrif­stofu­stjóra Vopna­fjarð­ar­hrepps á signyk@vfh.is.

Úthlutun fyrir jóla­að­stoð 2021 fer fram fyrir miðjan desem­ber­mánuð.

Viltu styrkja sjóðinn?#viltu-styrkja-sjodinn

Hægt er að styrkja sjóðinn með því að leggja inn á reikning 0133-15-000388 kt. 710269-5999, en reikn­ingur sjóðsins er í nafni Vopna­fjarð­ar­kirkju.

Fundusz Socjalny Vopnafjörður#fundusz-socjalny-vopnafjordur

Serdecznie informujemy o otwarciu i przyjmow­aniu podań od osób, które potrzebują wsparcia finan­sowego przed świętami.

Podania prosimy składać osobiście u księdza ( w biurze przy kościele ) lub drogą elektroniczną na adres: thuridur.arna­dottir@kirkjan.is lub do kierownika biura gminy Vopna­fjord pod adresem: signyk@vfh.is.

(Przyjmujemy również wskazówki lub propozycję pomocy dla osób które wstydzą się poprosić o wsparcie.)

Fundusz Socjalny jest wspierany przez firmy i instytucje wioskowe także oferowana pomoc będzie do wykorzyst­ania tutaj w wiosce.

Prosimy pamietac że podania beda przyjmowane do 6 grudnia 2021. Serdecznie zapraszamy.

Wspierajmy się nawzajem.