Tillaga að svæð­is­skipu­lagi Aust­ur­lands 2022 til 2044

Tillaga að svæð­is­skipu­lagi Aust­ur­lands til ársins 2044 hefur verið birt í Samráðs­gátt stjórn­valda og verður aðgengileg til 21. apríl.

Í tillög­unni er skil­greind sameig­inleg fram­tíð­arsýn fyrir lands­hlutann. Tilgang­urinn er að samstilla stefnu sveit­ar­fé­laga á Aust­ur­landi á sviði umhverfis, efna­hags, samfé­lags og menn­ingar og tryggja þar með sjálf­bæra þróun, komandi kynslóðum í hag.

Kynning tillög­unnar er á grund­velli 2. mgr. 23. gr. skipu­lagslaga nr. 123/2010 og 13. og 14. gr. laga um umhverf­ismat fram­kvæmda og áætlana nr. 111/2021.

Umsagnir#umsagnir

Öllum er frjálst að senda inn umsagnir og þeim skal skila inn rafrænt í Samráðs­gáttina eða á netfangið svaed­is­skipulag@aust­urbru.is.

Nánari upplýsingar#nanari-upplysingar

Umsagna­ferli hafið


Jóna Árný Þórð­ar­dóttir, jona@aust­urbru.is, 470 3801

Jón Knútur Ásmundsson, jonknutur@aust­urbru.is, 470 3823