Tendrun jóla­trés og aðventurölt

Ljósin verða tendruð á jólatré miðbæj­arins föstudag 1. desember klukkan 17:00.

Í fram­haldi af því verður svo aðventurölt um bæinn þar sem fyrir­tæki bjóða í heim­sókn.

Takið kvöldið frá — nánari upplýs­ingar koma síðar.