Sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ingar 14. maí 2022

Skila­frestur fram­boða vegna sveit­ar­stjórn­ar­kosn­inga í Vopna­fjarð­ar­hreppi þann 14. maí 2022 rennur út klukkan 12:00 á hádegi þann 8.apríl 2022.

Tilkynn­ingum um framboð skal skilað á skrif­stofu Vopna­fjarð­ar­hrepps, Hamra­hlíð 15, Vopna­firði,  eigi síðar en klukkan 12:00 á hádegi föstu­daginn 8. apríl n.k.

Leið­bein­ingar vegna fram­boða til sveit­ar­stjórn­ar­kosn­inga má nálgast hér: Stjórn­ar­ráðið | Framboð – leið­bein­ingar (stjornarradid.is)

Kjör­stjórn Vopna­fjarð­ar­hrepps vill vekja sérstaka athygli á 39. gr. kosn­ingalaga. nr. 112/2021, en þar er kveðið á um fjölda meðmæl­enda með fram­boðs­listum sem skuli vera að lágmarki 20 og hámarki 40 í Vopna­fjarð­ar­hreppi.