Sund­laugin Selárdal opnar á ný!

Sund­laugin Selárdal opnar aftur á morgun, laug­ar­daginn 2.október og er hún opin frá 12 – 16.

Vakin er athygli á því að nú er í gildi vetr­aropnun.

Opið er virka daga frá 14 – 19 og um helgar frá 12 – 16.